17 timum seinna og triggja saeta sofi vid gate 3 og smorrebraud!

Ferdasagan byrjar a fostudaginn vonda. Allt buid ad vera i klessu a Keflavik Airport, aka Estimate Airport. Heimsborgarinn a leid i flug kl. 17:30 aleidis til Manchester England England, ta sjaldan ad madur skelli ser tangad. Af reynslu fimmtudagsins slaema ta fylgdist madur med a textavarpinu og airport.is hvort tad vari komin einhver seinkunn a flugid. Nei nei, FI 440 alltaf on time. Tad var ta ekkert annad ad gera en ad bruna nidur a BSI ad haetti heimsborgarans og taka Flybusinn til Kef.

Flybusinn var a aaetlun og eg var ad skrida inn i Leifstimatestod um kl 1500, timanlega tar sem eg turfti ad sinna nokkrum vinnuskyldum tar fyrir brottfor. Af tvi loknu for madur i gegnum vopnaeftirlitid og svo var madur kominn inn i fririkid. A tessum timapunkti grunadi mig ekki hvad bydi min. Brunadi i gegnum Sjengen tekkid og aetladi ad fara um bord i velina vid gate 26 af gomlum vana. Eitthvad var fatt um manninn tarna Sjengenn meginn svo eg athugadi skjainn og sa ta mer til mikillar undrunnar ad flugid faeri fra gate 1. nu voru god rad dyr svo eg turfti ad fa mer logreglufylgd aftur til baka inn i fririkid.

Eg tok skildukaupin og fann mer svo rolegan stad til ad glugga i goda bok og passadi mig ad tad vari einhverstadar tar sem eg saei a flugupplysingaskjainn. Alltaf var FI 440 on time, madur heyrdi vedrid breja flugstodina ad utan og ekki laust vid ad gamla goda flughraedslan gerdi vart vid sig. Ekkert vid tvi ad gera, flugid on time svo madur verdur bara ad treysta tessu folki sem flygyr tessum flyvemaskinum. En madur byrjadi ad fa simtol ad heiman, fra folki utan Leifstimatestodvar, og allir ad spyrja hvort tad se ekki buid ad seinka fluginu. Eg lit a skjainn og ennta er Man flugid on time. Ta hafa taer frettir borist ut i samfelagid ad allt se i rugli i Estimatevik og folk fast ut i flugvelum sokum vedurs.

Tad var ekki fyrr en klukkan 1725 ad tad kom ad flugid vaeri estimate til klukkan 1800. Tannig gekk tad til klukkan 2100, klukkutima seinkunn i senn. A rolti um flugstodina se eg hvarfjoldi folks hefur safnast saman vi glugga sem sneri ad flugvelinni okkar. Eg helt ad verid vari ad reyna ad koma rananum ad flugvelinni okkar til ad haegt vaeri ad fljuga med okkur til Manchster tar sem klukkan var rett ad detta i 2100. En nei. Tad sem var i gangi var tad ad buid var ad umkringja flugvelina med slokkvilidsbilum og bjorgunarsveitarmenn voru ad ferja eina og eina manneskju fra bordi med stigabil. Velin, sem buid var ad seinka um klukkutima og klukkutima i senn i naestum 4 tima var ta buin ad vera med fartega fasta inni ser allan timann. Eg geng lengra og se ta a skjanum ad buid er ad cancela ollu flugi til USSA og seinka Man til 2130. Tad hvarladi ekki ad mer i17 sekundur ad tessi vel vaeri a leidinni i loftid eftir30 minutur, tar sem eg var ad horfa a bjorgunarsveitir taka folkid fra bordi. Fannst harla oliklegt ad teir hinir somu bjorgunarmenn aetludu ad ferja okkur eitt af odru um bord!

Tad kom a daginn, flug FI 400 canceled. Klukkan ad ganga 2200 og buid ad cancela. Ollum var sagt ad koma ad upplysingabordinu ad fa upplysingar. Taer voru margar og mismunandi upplysingarnar sem vid fengum. Til ad gera langa sogu stutta kom eg mer fyrir i triggja saeta sofa vid gate 3 um klukkan 100 til ad sofa adeins i hausinn a mer, flugid atti ad vera klukkan 800 morguninn eftir.

Eftir ad hafa dottad fra klukkan 100 - 545 vaknadi eg endanlega tegar kallad var i hatalarakerfid ad teir sem aettu flug til Manchester og hefdu verid i Estimatestod alla nottina attu ad koma a upplysingabordid og fa nyja flugmida. Eg rollti af stad og fekk nytt brottfararspjald og skellti mer svo inn a klosett til ad bursta adeins tennurnar og setja a mig eins og tvaer sprautur af ilmvatni, eftir ad hafa sofid i fotunum "alla" nottina. Sidan var stora stundin runnin upp, flug FI 440 var ordid go to gate. Eg trudi tessu ekki en for samt ad hlidinu og ekki bara tangad tvi eg for alla leid um bord. Tar var ekki stoppad tvi velin var komin i loftid klukkan 825. 17 timum eftir ad eg innritadi mig i flugid. Ad einu komst eg a tessum 17 timum, Kaninn er algjorlega farinn fra Keflavik. Tegar Icelandair bra a tad rad ad bjoda flugfartegum sinum upp a mat i kaffiteriunni hruadist folkid i smorrebraudid ad haetti danskra en enginn for og fekk ser hamborgara.

Eftir taegilegt flug var svo lent heilu a holdnu a Manchester Airport. Tadan la leidin a uppahalds hotelid mitt, City Inn Manchester, tar sem eg kom mer vel fyrir a herbergi 737. Pinu erfitt ad venjast tvi ad ganga ganginn ad herbergi 737 tar sem eg var sidast a 733, ein hurd a milli teirra herbergja. En eg reddadi tvi og kveikti a i-macinum herna a herberginu og svaf yfir Aston Villa Newcastle.

Laugardagurinn for i litid annad en ad slappa af enda stori dagurinn sunnudagur. Sveinn Jorundur aeladi ad koma i sina 11 heimsokn til Axels Frimannssonar a Old Trafford. Hljodid var gott i Sveini tegar eg taladi vid hann. Hann sagi mer ad hann hefdi i heimsoknum sinum a Old Trafford unnid 7 leiki, gert 2 jafntefli og adeins tapad 1 leik. Eg sagdi honum ad hann maetti ekki vera rolegur, hann tyrfti ad aesa upp alla hina. Sem hann og gerdi. Darius nokkur Vassel skoradi fyrsta mark leiksins eftir ad van der Sar hafi bjargad tvi ad fyrra skot hans faeri fram hja. 1-0 fyrir City i tessum tilfinnigatrungna grannaslag og tolfraedin ekki med United. Alltaf tegar Vassel hefur skorad fyrsta mark leiks hefur lid hans unni. Benjani gerdi svo City ahangendur glada med tvi ad skora med oxlinni i sinum fyrsta leik fyrir Manchester City eftir ad hafa fengid einhver skritnustu felagsskipti sem eg man eftir i gegn, og verid adhlatursefni margra samtala og skrifa frettamanna. Enn sannadist hid fornkvedna, sa hlaer best sem sidast hlaer. Stadan helst svo 0-2 allt tar til komid var fram yfir venjulegan leiktima ad varamadurinn Michael Carrick skoradi og minkadi muninn fyrir heimamenn vallarins en lengra komust teir ekki. Lokatolur 1-2 fyrir City gegn United og fyrsti sigur Manchester City a Old Trafford sidan i april 1974 ordin stadreynd.

A gangi um Manchesterborg i dag sa eg fleiri logreglutjona en eg hef sed samanlagt i teim ferdum sem eg hef farid hingad. Ekki vard eg vitni af neinu upptoti eda atokum og verd eg ad vidurkenna ad margir Islendingar i Estimatestod voru mun aestari en ahangendur tessara lida i dag.

13 stiga hiti og sol, svona er Manchester i dag, a morgun er tad London baby. Tangad til naest.

Kvedja
Hannibal


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Er enginn Ballanz mnnum arna. Eru Mannararnir ekki a n ttum eftir kjaftshggi? Ja ekki grt g a a.m.k.

Er a Arsenal -Blackburn bara kvld ea ertu a fara me hpinn the Den skounarfer? Get n redda sightseeing ar. Millararnir klikka ekki

Ha en god Reijse hjem eins og bauninn segir

kv. Sibbi

Sibbi (IP-tala skr) 11.2.2008 kl. 11:03

2 identicon

oj bara hef aldrei lend svona svakalegri seinkun, flk kvartar ng og kveinar egar a er klukkutma seinkun.

ert allavega heppinn a hafa ekki veri fastur t vl!

Fjla pollanna

Fjla (IP-tala skr) 15.2.2008 kl. 17:46

3 identicon

Snilldar blogg hj r flagi heimsborgari. Endilega haltu essum vintrum fram. a er murlegt a urfa a ba svona flugvllum, sem betur fer hef g ekki lenti svona veseni, en mun rugglega gera a einhverntmann, a er allavega stefnan

kv. Kallinn

Rnsarinn Marstaborg (IP-tala skr) 17.2.2008 kl. 20:31

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband