1. umferð að baki...

Þá er fyrsta umferð Landsbankadeildarinnar að baki.  Og hvað stendur uppúr;

...ÍA tapaði bara 2-3 fyrir FH, einum færri í einhverjar 70 mínútur

...KR tapaði fyrsta leiknum og er í sætinu fyrir ofan fallsæti

...Breiðablik ekki svo grænt miðað við árstíma

...HK tók stig í Víkinni

Og hvað er hvað þýðir þetta? 

...Það er hægt að vera bjartsýnn á að Skagamenn haldi sæti sínu í deildinni og verði Bikarmeistarar með svona spilamennsku

...KR þurfa klárlega að kaupa fleiri leikmenn og styrkja hópinn fyrir komandi tímabil

...Breiðablik gæti þegar verið fallið

...Hk gæti reddað sér, miðað við síðustu leiki við ÍA þá gætu verið 6 stig í húsi hjá þeim þar

Kv. Hannibal


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef ÍA vinnur næsta leik þá skal ég mæta með popp og kók á völlinn með þér eins og í gamla daga :)

Davíð Halldór Lúðvíksson (IP-tala skráð) 15.5.2007 kl. 15:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband