14.5.2007 | 09:40
Nú er bara að sjá
Það ræðst á næstu dögum hvort maður taki ferjuna, flugið eða búi bara hérna áfram. Þau eru byrjuð að ræða stjórnarmyndun á Íslandi fyrir næstu 4 ár.
Kv. Hannibal
14.5.2007 | 09:40
Það ræðst á næstu dögum hvort maður taki ferjuna, flugið eða búi bara hérna áfram. Þau eru byrjuð að ræða stjórnarmyndun á Íslandi fyrir næstu 4 ár.
Kv. Hannibal
Athugasemdir
Blessaður þú getur bæði tekið ferju og flugvél til DK. Ég myndi fara panta fljótlega svo verðið sé sæmilegt. Gott að búa í DK t.d. hægt að kaupa bjór og léttvín á bensínstöðvum
Einar Þór (IP-tala skráð) 15.5.2007 kl. 09:14
Já segðu maður... svo eru líka almenningssamgöngur það og já líka heilbrigðiskerfi. Rautt við kliðin á kjötrekkanum í súpermarkaðnum, tannlæknir fyrir börnin í skólanum á skólatíma, nógu löng vinnuvika... já DK er eitthvað til að langa til!
Hannibal, 15.5.2007 kl. 12:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.