Fyrir Jón

Það fór mjög illa í Jón að fá Stöð 2, hluta af 365 samsteypunni fyrir þá sem ekki þekkja Stöð 2, í heimsókn til Akureyrar í gær.  Tók víst daginn snemma og byrjaði að sulla.  Tók það inn á sig eftir að hafa búið á Miklubrautinn, skammt frá Skaftahlíðinni sjáiði.

Þeir sem hafa orðið varir við Jón eru vinsamlegast beðnir að henda í hann 3 krónum, hið minnsta.

Kv. Hannibal


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hann heitir hinn Jón og Erik fékk nafnið hinn hinn Jón. Hélt að þú ætlaðir að safna fyrir mig, væri miklu léttara þar sem bjórinn kostar tæpar 40 kr hér.

Jón (IP-tala skráð) 27.3.2007 kl. 17:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband