Vísa um vin

Vinur minn, sem við skulum gefa nafnleynd og kalla Sissó, var út í Asíu að leika sér.  Sissó hefur alltaf verið mikið kvenna gull og rann honum blóð til skyldunnar þegar honum bauðst að fara með vinnunni til Tælands.  Engum grunaði hvað þessi ferð átti eftir að bera í skauti sér, í orðsins fyllstu merkingu.

Sissó fór með nokkrum vinnufélögum sínum í þessa ferð og var ferðin 8 dagar, 7 nætur.  Ekki var mikið sofið, unnið á daginn og svo leikið sér á kvöldin.  En Sissó fór að minnka vinnuna þegar leið á ferðina, svaf lítið og lék sér bara.  Vinnufélögum hans var ekkert farið að lítast á blikuna enda hékk Sissó mikið með vinum sínum frá Danmörku.  Sissó var vandlátur á kvennfólk og vildi hafa þær fallegar og var veiðimaður góður.  Hann veiddi stóra fiskinn í þessari ferð og er í sambúð í dag út í Tælandi.  Ég hef ákveðið að láta í loftið hérna litla vísu sem ég samdi um Sissó vin minn því ég veit að Sissó er alltaf að skoða síðuna mína.

Sissó, þetta er fyrir þig;

Queen Raquela Tommi

Sissó algjör stríðari,
stelpu ríðari.
Sá eina stelpu en vildi hafana fríðari.

Vinnandi í Tælandi,
yfir kvennmannsleysi vælandi.
Með saltbragð í munni var hann alltaf ælandi.

Hitti þá eina sem sagðist heita Tommi,
vildi bara liggja magnum því hún væri kommi.
Sissó svaf samt hjá henni og í dag er hann hommi.
 

Kv. Hannibal


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki er þetta Tommi bassaleikari í Stuðmönnum. Er hann Tælendingur?

Sibbi (IP-tala skráð) 23.8.2007 kl. 11:29

2 Smámynd: Hannibal

Ég vil ekki tjá mig nánar um málið, Sissó og Tommi ráða hvort þeir bindi lausu endana.

Hannibal, 23.8.2007 kl. 11:33

3 identicon

Þú ert svo bilaður

Eygló (IP-tala skráð) 23.8.2007 kl. 13:56

4 identicon

Ég verð að vera sammála Eygló núna.

Mér þykir samt vænt um þig.

Don't take no bullshit from nobody, you hang in there sunshine, help is on it's way.

Árni Halldór (IP-tala skráð) 25.8.2007 kl. 14:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband